barista creations

BARISTA CREATIONS er ný lína frá Nespresso. Kaffið er sérstaklega hannað til að njóta sín með mjólk. Með innblæstri frá færustu kaffibarþjónum heims höfum við hannað kaffi sem einfaldar þér að hella upp á hinn fullkomna mjólkurbolla heima hjá þér.

panta kaffi

nespresso Smáralind

Í verslun okkar Smáralind getur þú keypt Nespresso kaffi og skilað notuðu hylkjum þínum til endurvinnslu. Verslunin er staðsett á fyrstu hæð við hliðina á Jack & Jones og Vero Moda.

Kíktu við, ræddu við kaffisérfræðinga okkar og finndu þitt uppáhalds kaffi á smakkbarnum okkar. Þú kannt betur að meta kaffi ef þú skilur uppruna þess og leyndarmál.

endurvinnsla

Taktu þátt í að endurvinna með okkur. Þú getur safnað notuðum Nespresso hylkjum saman í endurvinnslupoka og komið með í verslanir okkar Kringlunni eða Smáralind. Einnig getur þú afhent bílstjóra Nespresso notuðu hylkin þín við heimsendingu á vefpöntunum.

Meira um þetta

Frí heimsending

Ef þú pantar fyrir 11.500 kr eða meira þá borgar þú engan sendingarkostnað

Nespresso heimsending

Pantanir til afhendingar á höfuðborgarsvæðinu eru keyrðar út af Nespresso bílnum

Fáðu vöruna á morgun

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir miðnætti eru afhentar næsta virka dag