covid-19

Kæru viðskiptavinir.

Við viljum veita ykkur sem mestan stuðning á þessum fordæmalausu tímum og tryggja að þið getið haldið áfram að nota ykkar daglegu Nespresso-stunda. Því miður hefur núverandi staða einnig áhrif á okkur.

Til þess að tryggja heilsu og öryggi starfsfólks í verksmiðjum okkar höfum við gripið til allra varúðarráðstafana varðandi fjarlægð milli fólks og hreinlætis í framleiðslustöðvum okkar, sem bætast ofan á strangar kröfur um hreinlæti sem fyrir eru. Þetta hefur leitt til breytinga á sumum starfsaðferðum okkar. Því miður er hluti af vöruúrvali okkar ekki í boði eins og er af þeim sökum. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem það hefur í för með sér.

barista creations

BARISTA CREATIONS er ný lína frá Nespresso. Kaffið er sérstaklega hannað til að njóta sín með mjólk. Með innblæstri frá færustu kaffibarþjónum heims höfum við hannað kaffi sem einfaldar þér að hella upp á hinn fullkomna mjólkurbolla heima hjá þér.

panta kaffi

nespresso Smáralind

Í verslun okkar Smáralind getur þú keypt Nespresso kaffi og skilað notuðu hylkjum þínum til endurvinnslu. Verslunin er staðsett á fyrstu hæð við hliðina á Jack & Jones og Vero Moda.

Kíktu við, ræddu við kaffisérfræðinga okkar og finndu þitt uppáhalds kaffi á smakkbarnum okkar. Þú kannt betur að meta kaffi ef þú skilur uppruna þess og leyndarmál.

Heimsending

Ef þú pantar fyrir 12.500 kr. eða meira þá borgar þú engan sendingarkostnað.

Nespresso heimsending

Pantanir til afhendingar á höfuðborgarsvæðinu eru keyrðar út af Nespresso bílnum. Bílstjóri tekur á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu.

Fáðu vöruna á morgun

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir miðnætti eru afhentar næsta virka dag.