Vertuo

Nýstárleg, falleg og framúrskarandi upplifun

Leiðbeiningabæklingur fyrir Vertuo Next.

Leiðbeiningabæklingur fyrir Vertuo Pop. 

Leiðbeiningabæklingur fyrir hreinsun og afkölkun á Vertuo Next.

Leiðbeiningabæklingur fyrir hreinsun og afkölkun á Vertuo Pop.

Hægt er að horfa á myndband hér.

 

Eiginleikar: 

  • Espresso, double espresso, gran lungo, mug & carafe
  • 25 sek. upphitunartími 
  • Slekkur á sér sjálf 
  • 14,2x42,9x31,4 cm (bxdxh)
  • 54% endurunnið plast 
  • 5 bollastærðir
  • 1 ltr. vatnstankur

  • Athugaðu hvort vélin sé ekki örugglega í sambandi og hvort það sé ekki örugglega rafmagn á innstungunni.
  • Ef það er ennþá vandamál eftir það, heyrðu í okkur í síma 575-4040 eða sendu tölvupóst á nespresso@nespresso.is

  • Verið viss um að vatnstankurinn sé fullur.
  • Verið viss um að það sé nýtt hylki í vélinni og að hún sé lokuð.
  • Opnið vélina og leyfið hylkinu að fara í bakkann. Hreinsið svo vélina.

  • Verið viss um að vatnstankurinn sé á réttum stað og hann sé óskaddaður.
  • Afkalkið ef þess þarf: Nánari upplýsingar hér að ofan.

  • Forhitið bollann t.d. með því að setja í hann heitt vatn áður en kaffið fer í. 
  • Afkalkið vélina ef þess þarf: Nánari upplýsingar hér að ofan.
  • Sterkara kaffi hefur hærra hitastig. 
  • Verið viss um að bollinn sé nálægt vélinni
    • ef það á að bæta við mjólk er betra að hita hana á undan. 

  • Passið að hylkið sé sett rétt í.
  • Ef vélin lekur ennþá, endilega heyrið í okkur í síma 575-4040 eða sendið tölvupóst á netfangið nespresso@nespresso.is

  • Heyrið í okkur í síma 575-4040 eða sendið tölvupóst á netfangið nespresso@nespresso.is

  • Sértu að útbúa kaffi:
    • Aflæstu vélinni og opnaðu hana. Vertu viss um að það sé nýtt óskemmt hylki í vélinni. 
    • Þegar nýja hylkið er komið á réttan stað vertu viss um að vélin sé vel læst.
    • Fylltu vatnstankinn. 
  • Sértu að afkalka vélina, tæma eða hreinsa 
    • Vertu viss um að hylkið fari í dallinn fyrir notuðu hylkin.
    • Vertu viss um að vélin sé vel lokuð og læst 
  • Sértu að stilla magn í bollum 
    • Kannaðu hvort hylki sé vel og rétt sett í vélina 
    • Ef það er ennþá vandmál-lestu það sem kemur hér á eftir 
  • Það er ennþá vandamál..
    • Aflæstu vélina og opnaðu. 
    • Skiptu um hylki (ef þess þarf) 
    • Taktu vélina úr sambandi og settu aftur í samband eftir 10 sekúndur 
    • Lokaðu vélinu og ýttu á takkann til að kveikja,læstu og ýttu aftur á takkann til að byrja að hella uppá kaffið. 
      • Sé vandamál ennþá til staðar endilega heyrðu í okkur í síma 575-4040

  • Vélin slekkur sjálf á sér eftir 2 mínútur sé hún ekki í notkun. Þetta er gert til þess að spara rafmagn. 

  • Hreinsið vélina tvisvar.

  • Fyllið vatnstankinn og ýtið aftur á takkann til að kveikja.
  • Verið viss um að sveifin sé alveg lokuð.

  • Ef kaffið rennur venjulega úr vélinni þá þýðir þetta að allt sé í góðu lagi. 
  • Ef það kemur einungis vatn úr vélinni, er vélin að hreinsa sig, afkalka eða tæma kerfið sitt. 
  • Ef áætlunin er ekki að hreinsa, afkalka eða tæma kerfið, ýtið á takkann og stoppið ferlið. Ef vélin heldur áfram að blikka, farið út úr afkölkun með því að halda takkanum niður í a.m.k. 7 sekúndur. 

  • Það gæti tekið smá stund fyrir vélina að hella upp (vegna þess að það þarf að lesa strikamerkið og svo hella uppá).
  • Verið viss um að það sé nýtt hylki á réttum stað í vélinni, auk þess þarf sveifin að vera alveg lokuð. 
  • Fyllið vatnstankinn og ýtið á takkann til að kveikja. 
  • Slökkvið á vélinni með því að ýta á takkann í 3 sek. og ýtið svo aftur til að kveikja á henni. Bíðið í a.m.k. 20 sekúndur til að kæla vélina eftir mikla notkun. 
  • Ef vélin slekkur ekki á sér, farið út úr afkölkunarferlinu með því að ýta á takkann í a.m.k. 7 sekúndur. 
Þessi vefsíða styðst við vefkökur til að bæta upplifun þína. Með því að smella á 'Samþykkja' samþykkir þú vefkökur fyrir: virkni, tölfræði og markaðssetningu