BEISKJA
3
SÝRUSTIG
2
FYLLING
3
RISTUN
3
ILMPRÓFÍLL
STERKUR
BEISKJA
3
SÝRUSTIG
2
FYLLING
3
RISTUN
3
ILMPRÓFÍLL
STERKUR
EIGINLEIKAR
Hátíðar tvöfaldur espresso. Sterkur kornkeimur sem minnir á brauðskorpu. Aukaviðartónn eykur dýpt með örlitlum hnetukeim. Unforgettable espresso var þróað í samvinnu við matreiðslumanninn Jean Imbert. Ristaður korn- og viðarkeimur kemur fram í fyrsta sopa. Njóttu þessa einstaka kaffis.
VIÐ SENDUM KAFFIÐ HEIM
Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11:00 virka daga eru afhendar samdægurs milli kl. 17:00 og 22:00
NÝIR VIÐSKIPTAVINIR
Viðskiptavinir geta skráð sig inn í vefverslun og notið góðs af fjölbreyttum tilboðum.