BEISKJA
2
SÝRUSTIG
3
FYLLING
3
RISTUN
3
ILMPRÓFÍLL
SÆTUR
BEISKJA
2
SÝRUSTIG
3
FYLLING
3
RISTUN
3
ILMPRÓFÍLL
SÆTUR
EIGINLEIKAR
Uppgötvaðu GINSENG DELIGHT fyrir bjartari dag. Við bættum sléttu blönduna okkar af Latin American Arabica og Ugandan Robusta með Ginseng þykkni og ljúffengu mjúku karamellubragði. Fyrir meira en 2000 árum síðan var Panax Ginseng lofað í Kína sem „konungur jurtanna“. Þetta kaffi er með sætum kexkeim sem býður þér að njóta í hverjum sopa.
INNIHALD OG OFNÆMISVALDAR
Inniheldur: 10 hylki af Ginseng Delight með ristuðu og möluðu kaffi fyrir NESPRESSO Vertuo kerfið. Pakkað í vernduðu umhverfi.
Innihaldsefni: Ristað og malað kaffi, koffínskert ristað og malað kaffi, náttúruleg bragðefni og Panax ginseng (0.05%)
Nettóþyngd: 125 g.
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland.
VERTUO | FYRIR ÞAU SEM VILJA MEIRA
ALLT FRÁ ESPRESSO UPP Í HEILA KÖNNU AF KAFFI
Nespresso Vertuo er einstök tækni sem veitir enn betri kaffiupplifun. Þú þarft aðeins eitt hylki og ýtir á einn hnapp til að hella upp á allt frá klassískum espresso upp í heila könnu af kaffi. Hjá Nespresso teljum við að miklar væntingar séu uppspretta hágæða. Nýja Vertuo kerfið er nýstárleg tækni til að hella upp á kaffi. Úr hverju hylki dregur Nespresso fram yndislega flauelsmjúka undirtóna sem veita einstaka kaffiupplifun.
VIÐ SENDUM KAFFIÐ HEIM
Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11:00 virka daga eru afhendar samdægurs milli kl. 17:00 og 22:00
NÝJIR VIÐSKIPTAVINIR
Viðskiptavinir geta skráð sig inn í vefverslun og notið góðs af ýmiskonar tilboðum.