BEISKJA
3
SÝRUSTIG
1
FYLLING
3
RISTUN
3
ILMPRÓFÍLL
STERKUR
BEISKJA
3
SÝRUSTIG
1
FYLLING
3
RISTUN
3
ILMPRÓFÍLL
STERKUR
EIGINLEIKAR
Vertuo Carafe er stærsta stærð hylkis sem við bjóðum upp á og er í uppáhellingarstíl.
Kaffibaunirnar koma frá Kólumbíu og Perú og bæta hvor aðra upp með andstæðum eiginleikum sínum og búa til þetta einstaka bragð. Arabica baunir frá Perú eru sérstakar þar sem það er hægt að brenna þær mjög dökkt án þess að það komi niður á fyllingu eða bragði (mikil brennsla dregur fram ristaða og reykkennda tóna). Þetta er kaffi er því með mikilli fyllingu og sterku bragði.
Hrærið vel áður en borið er fram.
INNIHALD OG OFNÆMISVALDAR
Inniheldur: 7 hylki af Carafe með ristuðu og möluðu kaffi fyrir NESPRESSO Vertuo kerfið. Pakkað í vernduðu umhverfi.
Nettóþyngd: 120 g.
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland.
VIÐ SENDUM KAFFIÐ HEIM
Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11:00 virka daga eru afhendar samdægurs milli kl. 17:00 og 22:00
NÝJIR VIÐSKIPTAVINIR
Viðskiptavinir geta skráð sig inn í vefverslun og notið góðs af ýmiskonar tilboðum.