BEISKJA
3
SÝRUSTIG
4
FYLLING
3
RISTUN
3
ILMPRÓFÍLL
ÁVEXTIR
BEISKJA
3
SÝRUSTIG
4
FYLLING
3
RISTUN
3
ILMPRÓFÍLL
ÁVEXTIR
EIGINLEIKAR
Fágað lífrænt arabica kaffi sem er ræktað í hæstu hæðum Andes fjallanna. Kaffiplönturnar njóta góðs af vandvirkni og alúð smábænda og eru ræktaðar með lífrænum aðferðum sem hafa erfst frá kynslóð til kynslóðar.
Peru Organic er brennt þannig að bæði komi fram ferskur, safaríkur sýrublær ásamt fínlegu bragði ávaxta og mjúkur keimur af ristuðu korni fullkomnar kaffið.
VIÐ SENDUM KAFFIÐ HEIM
Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11:00 virka daga eru afhendar samdægurs milli kl. 17:00 og 22:00
NÝJIR VIÐSKIPTAVINIR
Viðskiptavinir geta skráð sig inn í vefverslun og notið góðs af ýmiskonar tilboðum.