BEISKJA
5
SÝRUSTIG
1
FYLLING
5
RISTUN
5
ILMPRÓFÍLL
STERKUR
BEISKJA
5
SÝRUSTIG
1
FYLLING
5
RISTUN
5
ILMPRÓFÍLL
STERKUR
EIGINLEIKAR
Ispirazione Napoli er sterkasta og dekksta kaffi Nespresso. Styrkleiki þess er 13 sem er hærri en allar aðrar tegund. Það sækir innblástur sinn til Napolí kaffihöfuðborgarinnar, þar sem aðferðir við ristun á kaffi eiga sér langa sögu. Robusta-baunir sem eru sérlega þéttar og olíuríkar og því má rista þær lengur áður en þær brenna við. Fínmölun á síðan sinn þátt í því að ná fram einstaklega sterku grunnbragði og dásamlegum beiskum keim sem helst í eftirbragðinu.
INNIHALD OG OFNÆMISVALDAR
Inniheldur: 10 hylki af Ispirazione Napoli með ristuðu og möluðu kaffi fyrir NESPRESSO kerfið. Arabica og Robusta kaffibaunir. Pakkað í vernduðu umhverfi.
Nettóþyngd: 57g - 2.01 oz.
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland.
VIÐ SENDUM KAFFIÐ HEIM
Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11:00 virka daga eru afhendar samdægurs milli kl. 17:00 og 22:00
NÝJIR VIÐSKIPTAVINIR
Viðskiptavinir geta skráð sig inn í vefverslun og notið góðs af ýmiskonar tilboðum.