BEISKJA
4
SÝRUSTIG
2
FYLLING
4
RISTUN
4
ILMPRÓFÍLL
SÆTUR
BEISKJA
4
SÝRUSTIG
2
FYLLING
4
RISTUN
4
ILMPRÓFÍLL
SÆTUR
EIGINLEIKAR
Einstaklega rjómakennd og mjúk blanda sem fær kakókeim við mikla ristun.
Arpeggio Extra er með 60% meira koffíni en með sama bragð og blöndu og venjulegt.
INNIHALD OG OFNÆMISVALDAR
Inniheldur: 10 hylki af Ispirazione Arpeggio Extra með ristuðu og möluðu kaffi fyrir NESPRESSO kerfið. Pakkað í vernduðu umhverfi.
Nettóþyngd: 53 g - 1.86 oz
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland
VIÐ SENDUM KAFFIÐ HEIM
Ef þú pantar fyrir 10.000 kr. eða meira greiðir þú engan sendingarkostnað.
ENDURVINNSLA
Við tökum á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu um allt land.
FÁÐU PÖNTUNINA Í KVÖLD
Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11:00 virka daga eru afhendar samdægurs milli kl. 17:00 og 22:00.