NESPRESSO KAFFIUPPSKRIFTIR
Kynntu þér fjölbreytt úrval af kaffitegundum hjá okkur sem koma með allskonar bragði og blöndum til þess að bæta kaffiupplifunina þína.
Hvað má bjóða þér að búa til í dag?

Vanillu ískaffi
Skref 1
Byrjum á því að hella 1 - 2 teskeiðum af vanillu sírópi í bolla
Skref 2
Bætum svo út í bollann einföldum espresso við mælum
með Corto
Skref 3
Fylltu stórt glas af klökum og helltu 150 ml. af mjólk
yfir klakana og í lokin hella espresso skotinu
yfir og hræra saman.
Njóttu vel t.d. með röri ☕