Notkun Nespresso á vefkökum

Allt sem þú þarft að vita!

Hvað eru vefkökur

Þessi vefsíða styðst við vefkökur. Við notum vefkökur til að greina umferð um síðuna, tryggja mikilvæga virkni, sérsníða og velja innihald og til að virkja valmöguleika fyrir samfélagsmiðla. Við deilum upplýsingum um notkun á síðunni með samfélagsmiðlum og samstarfsaðilum fyrir greiningu og í markaðslegum tilgangi.

Vefkökur eru litlar textaskrár sem vefsíður styðjast við til þess að gera upplifun notenda skilvirkari.
Lögin heimila okkur einungis að vista vefkökur á tölvubúnaðinum þínum ef þær eru nauðsynlegar fyrir vinnsluna á þessari síðu. Við þurfum þitt samþykki fyrir allar aðrar gerðir af vefkökur. Þessi vefsíða styðst við mismunandi gerðir af vefkökum.
Sumar vefkökur eru settar inn af þriðja aðila vegna þjónustu sem birt er á vefsíðum okkar.
Frekari upplýsingar um hver við erum, hvernig þú getur haft samband við okkur og hvernig við vinnum með persónugögn er að finna í persónuverndarstefnu okkar.

Hvaða vefkökur eru notaðar á vefsíðunni og afhverju?

Vefsíðan notar viðeigandi vefkökur: 

Í sambandi við innskráningu: "DW_Extranet" (einungis ef lausnin inniheldur Extranet)

”DW_Extranet” eru ”viðverandi vefkökur”. Vefkökurnar innihalda kóðaðar upplýsingar um notendanöfn og lykilorð að því marki sem er notað til að komast inná vefsíðuna. Vefkökurnar eru til staðar í einn mánuð frá síðustu innskráningu og þeim er eytt að því loknu. Þessar vefkökur eru notaðar til að muna eftir þér á vefsíðunni svo þú þurfir ekki alltaf að skrá þig inn.

Í sambandi við dagsetningu síðustu heimsóknar þinnar: ”Dynamicweb”

”Dynamicweb” eru viðverandi vefkökur. Þær samanstanda af tveimur hlutum;
"Dynamicweb.VisitorID" er einkenni sem þú færð þegar þú heimsækir vefsíðuna.
"Dynamicweb.VisitDate" eru upplýsingar um síðustu heimsókn þína á síðuna er snýr að tölfræðiupplýsingum. Vefkökurnar eru til staðar í eitt ár og eyðast ári frá síðustu heimsókn.

Hvernig forðast ég notkun á vefkökum á vefsíðunni?

Þú getur stillt alla vafra sem eru til staðar í dag til að vista ekki vafrakökur. Sumir vafrar leyfa þér eingöngu að gera þetta á ákveðnum vefsíðum. 

Þessi vefsíða styðst við vefkökur til að bæta upplifun þína. Með því að smella á 'Samþykkja' samþykkir þú vefkökur fyrir: virkni, tölfræði og markaðssetningu