GEMINI 220

Í Gemini 220 fer saman nýjasta tækni og tvöfaldur haus, sem gerir notendum kleift að útbúa óaðfinnanlegt cappuccino og latte macchiato á einfaldan máta.

Eiginleikar

Í Gemini 220 fer saman nýjasta tækni og tvöfaldur haus, sem gerir notendum kleift að útbúa óaðfinnanlegt cappuccino og latte macchiato á einfaldan máta.

Espresso, Ristretto & Lungo
25 sek upphitunartími
Sérstakur stútur fyrir heitt vatn
56 x 39,2 x 37 (b x d x h)
2x3 lítra losanlegir vatnstankar (bein vatnstenging möguleg)

Nánari upplýsingar

Gemini 220 er búinn tveimur hausum og mjólkurflóara og er því fullkomin fyrir latte-unnendur, sem geta útbúið sér óaðfinnanlegt cappuccino og latte macchiato. Þú velur einfaldlega einhverja af þremur forstilltu bollastærðunum, ristretto, espresso eða lungo, og vélin sér um afganginn.

Ráðlagður fjöldi notenda er 20 eða fleiri. Hámarksjöldi notaðra hylkja í íláti er 70.

Hreinlæti

Ef þú pantar fyrir 12.500 kr eða meira þá borgar þú engan sendingarkostnað

Nespresso heimsending

Pantanir til afhendingar á höfuðborgarsvæðinu eru keyrðar út af Nespresso bílnum

Fáðu vöruna á morgun

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir miðnætti eru afhentar næsta virka dag