GEMINI 200

Í Gemini 200 frá Nespresso fer saman nýjasta tækni og tvöfaldur haus, sem gerir notendum kleift að laga tvo kaffibolla í einu.

Eiginleikar

Í Gemini 200 frá Nespresso fer saman nýjasta tækni og tvöfaldur haus, sem gerir notendum kleift að laga tvo kaffibolla í einu.

Ristretto, espresso og lungo.
25 sek upphitunartími
56 x 39,2 x 37 (b x d x h)
2410 vött
2x3 lítra losanlegir vatnstankar (bein vatnstenging fáanleg)

Nánari upplýsingar

Gemini 200 frá Nespresso fer saman nýjasta tækni og tvöfaldur haus, sem gerir notendum kleift að laga tvo kaffibolla í einu.

Hátæknilegt síunarferlið í þessari nýstárlegu Nespresso-vél tryggir fullkomið bragð og áferð. Með tvöfalda síuhausnum er hægt að útbúa tvo fullkomna kaffibolla samtímis fyrir viðskiptavini, viðskiptafélaga og starfsfólk. Vélin er fjölhæf og alsjálfvirk. Stafrænn skjár á mörgum tungumálum. Hægt er að forrita þrjár bollastærðir; ristretto, espresso og lungo.

Ráðlagður fjöldi notenda er í kringum 20 manns. Hámarksfjöldi notaðra hylkja í íláti er 70. 

Hreinlæti

Ef þú pantar fyrir 12.500 kr eða meira þá borgar þú engan sendingarkostnað

Nespresso heimsending

Pantanir til afhendingar á höfuðborgarsvæðinu eru keyrðar út af Nespresso bílnum

Fáðu vöruna á morgun

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir miðnætti eru afhentar næsta virka dag