AGUILA 220

Mikil afköst í nettri vél með óviðjafnanlegu úrvali uppskrifta með einni snertingu. Forstilltar uppskriftirnar eru í anda barista-hefðarinnar og nýjasta tækni tryggir toppgæði í hverjum bolla.

Eiginleikar

Mikil afköst í nettri vél með óviðjafnanlegu úrvali uppskrifta með einni snertingu. Forstilltar uppskriftirnar eru í anda barista-hefðarinnar og nýjasta tækni tryggir toppgæði í hverjum bolla.

Espresso & Lungo
25 sek upphitunartími
Orkusparnaðarstilling
69,3 x 65 x 64 (b x d x h)
9000 vött
6 lítra vatnstankur

Nánari upplýsingar

Nýliðinn í Barista fjölskyldunni. Mikil afköst í nettri vél með óviðjafnanlegu úrvali uppskrifta með einni snertingu. Þessi nýja vél er einungis með tvo síuhausa en útkoman er jafnvönduð, bolla eftir bolla, jafnvel þótt miklar kröfur séu gerðar um afköst. Forstilltar uppskriftirnar eru í anda barista-hefðarinnar og nýjasta tækni tryggir toppgæði í hverjum bolla.

Hreinlæti

Ef þú pantar fyrir 12.500 kr eða meira þá borgar þú engan sendingarkostnað

Nespresso heimsending

Pantanir til afhendingar á höfuðborgarsvæðinu eru keyrðar út af Nespresso bílnum

Fáðu vöruna á morgun

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir miðnætti eru afhentar næsta virka dag