
Eiginleikar
Mikil afköst í nettri vél með óviðjafnanlegu úrvali uppskrifta með einni snertingu. Forstilltar uppskriftirnar eru í anda barista-hefðarinnar og nýjasta tækni tryggir toppgæði í hverjum bolla.
Espresso & Lungo | |
25 sek upphitunartími | |
Orkusparnaðarstilling | |
69,3 x 65 x 64 (b x d x h) | |
9000 vött | |
6 lítra vatnstankur |