Kaffivélar

AGUILA 220
Barista vél gædd nýjustu tækni, tryggir toppgæði í hverjum bolla fyrir fyrirtæki sem þurfa vél með mikil afköst.

MOMENTO 120
Stílhrein og notendavæn kaffivél með snertiskjá, sem útbýr þinn kaffidrykk bæði með og án mjólkur. Kaffivélin leiðbeinir um rétta notkun á hverjum kaffibolla. Fullkomin fyrir stærri fyrirtæki.

MOMENTO 200
Stílhrein og notendavæn tveggja stúta kaffivél með snertiskjá, á íslensku eða ensku. Leiðbeinir rétta notkun á hverjum kaffibolla. Fullkomin fyrir stærri fyrirtæki.

Stilling & eftirfylgni

Uppsetning innifalin
