AEROCCINO4 MJÓLKURFLÓARI

AEROCCINO4 MJÓLKURFLÓARI

Aeroccino4, nýi mjólkurfroðuútbúnaðurinn frá Nespresso, er fjölbreytilegri og þægilegri en forverarnir. Með Aeroccino4 er hægt að útbúa tvenns konar heita froðu, heita mjólk og kalda froðu og því er nú hægt að laga enn fleiri kaffi- og mjólkuruppskriftir heima með lítilli fyrirhöfn.

Nú er hægt að annast allan undirbúning með einu handtaki. Þú hellir bara mjólkinni og ýtir á hnapp til að fá, á örskotsstundu, himneska mjólkurfroðu til að nota í uppáhaldsuppskriftirnar. Auk þess má setja Aeroccino4 í uppþvottavél, sem auðveldar þrifin.

14.995 kr

stykki
stykki

Við sendum kaffið heim

Ef þú pantar fyrir 10.000 kr. eða meira greiðir þú engan sendingarkostnað.

Endurvinnsla

Við tökum á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu um allt land.

Fáðu pöntunina í kvöld

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11 eru afhentar samdægurs milli kl. 17 og 22.

Nespresso

Klúbburinn

Nespresso klúbbmeðlimir eru fyrstir að vita af nýjum vörum, og þá sérstaklega sértilboðum og sértegundum kaffi, sem koma í sölu í litlu magni og aðeins í ákveðinn tíma.