CITIZ&MILK

Með nettri hönnuninni á CitiZ, fá bæði Nespresso-kaffidrykkjumenn og hönnunarunnendur eitthvað fyrir sinn snúð. Mjólkurflóari fylgir.

34.995 kr

Eiginleikar

Með nettri hönnuninni á CitiZ, fá bæði Nespresso-kaffidrykkjumenn og hönnunarunnendur eitthvað fyrir sinn snúð. Mjólkurflóari fylgir.

Espresso & Lungo
25 sek upphitunartími
Slekkur á sér sjálf (9 mín)
13 x 27.8 x 37.2 (b x d x h)
1710 W
1 lítra vatnstankur

Litur

Nánari upplýsingar

Með nýju hönnuninni á CitiZ&milk fá bæði Nespresso-kaffidrykkjumenn og hönnunarunnendur eitthvað fyrir sinn snúð. Á meðal notendavænu eiginleikanna eru tveir forritanlegir hnappar fyrir espresso og lungo, auk bakka sem hægt er að fella saman fyrir uppskriftir sem drukknar eru úr hærri bollum.

Aeroccino-mjólkurkerfið er innbyggt, en með því er hægt að útbúa fullkomna mjólkurfroðu og heita mjólk með sjálfvirkum hætti. Með CitiZ&milk getur þú lagað ótal kaffiuppskriftir með mjólk með því að ýta á einn hnapp.

19 bara háþrýstidælan tryggir hágæðakaffi í hvert skipti með því að ná öllu bragði og ilmi úr hverju kaffihylki og búa til einstaklega þétta og ljúffenga froðu.

Hraðhitunarkerfið nær réttum hita á aðeins 25 sekúndum og það slokknar sjálfkrafa á vélinni þegar hún hefur verið óvirk í níu mínútur, sem léttir þér lífið til muna.

Glæsilegar útlínurnar og vönduð áferðin er enn á sínum stað og sem fyrr eru notendavænu CitiZ-vélarnar fullkomið dæmi um sérfræðiþekkingu Nespresso sem hentar öllum kaffismekk.

Frí heimsending

Ef þú pantar fyrir 11.500 kr eða meira þá borgar þú engan sendingarkostnað

Nespresso heimsending

Pantanir til afhendingar á höfuðborgarsvæðinu eru keyrðar út af Nespresso bílnum

Fáðu vöruna á morgun

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir miðnætti eru afhentar næsta virka dag

Nespresso

Klúbburinn

Meðlimir Nespresso klúbbsins fá allar fréttir um leið og þær berast. Skráðu þig og fylgstu með frá byrjun.