Gjafakort

Langar þig að gefa einstaka kaffiupplifun?

Gjafakort Nespresso er tilvalin gjöf við öll tilefni og viðtakandinn getur valið sér kaffivél, fylgihluti eða kaffi að eigin vali.

Þú getur keypt gjafakort Nespresso fyrir mismunandi upphæðir í verslun okkar í Kringlunni og einnig hér að neðan. Athugið þó að einungis er hægt að nota kortin í verslun Nespresso, ekki á vefnum.

Frí heimsending

Ef þú pantar fyrir 11.500 kr eða meira þá borgar þú engan sendingarkostnað

Nespresso heimsending

Pantanir til afhendingar á höfuðborgarsvæðinu eru keyrðar út af Nespresso bílnum

Fáðu vöruna á morgun

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir miðnætti eru afhentar næsta virka dag

Nespresso

Klúbburinn

Meðlimir Nespresso klúbbsins fá allar fréttir um leið og þær berast. Skráðu þig og fylgstu með frá byrjun.