Fylgihlutir
Fegurð og gott bragð fara vel saman. Fagrir hlutir geta gert kaffismökkunina enn ánægjulegri. Við byrjum jú á að borða og drekka með augunum. Nespresso býður upp á margvíslegan kaffibúnað og góðgæti til að gera magnaða kaffiupplifun enn betri. Þegar sælkeraupplifun og smekkvísi fara saman er útkoman hreinn unaður.