VIEW BONBONNIÉRE

VIEW BONBONNIÉRE

Stilltu upp þínum uppáhalds Nespresso kaffihylkjum í hinum klassíska Bonbonniére hylkjaskammtara. Bonbonniére er falleg vara, löguð eins og hið vel þekkta Nespresso kaffihylki. 

  • Stærð: hæð 14,5 cm, þvermál 18 cm
  • Rúmar: 7 lengjur
  • Efni: PMMA Plexiglas (pólýmetýlmetakrýlati)

Við mælum með handþvotti.

3.900 kr

stykki
stykki

Heimsending

Ef þú pantar fyrir 12.500 kr. eða meira þá borgar þú engan sendingarkostnað.

Nespresso heimsending

Pantanir til afhendingar á höfuðborgarsvæðinu eru keyrðar út af Nespresso bílnum. Bílstjóri tekur á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu.

Fáðu vöruna á morgun

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir miðnætti eru afhentar næsta virka dag.

Nespresso

Klúbburinn

Nespresso klúbbmeðlimir eru fyrstir að vita af nýjum vörum, og þá sérstaklega sértilboðum og sértegundum kaffi, sem koma í sölu í litlu magni og aðeins í ákveðinn tíma.