RISTRETTO

RISTRETTO

Mikil fylling og afgerandi bragð.

3.800 kr

50 stk. í boxi

box
box

Eiginleikar

Unnendur ítalsks kaffis kunna að meta öfluga fyllingu og eftirbragð þessa kaffis. Ristretto er eingöngu úr suður- og miðamerískum Arabica-baunum og hylur öflug einkenni sín með hjúpi af þéttri og mjúkri froðu.

UPPRUNI

Úrval bestu Arabica-baunanna frá Suður- og Mið-Ameríku. 

RISTUN

Öflug ristun eflir bragðið. Fínmölunin skapar kaffi með mikla fyllingu. 

ILMPRÓFÍLL

Sterkt ristunarbragð ásamt kakótónum og lúmskum viðarkeim.

Styrkleiki

9

Bollastærð

Beiskja

4

Sýrustig

2

Ristun

4

Fylling

4

BÆTTU MJÓLK Í BOLLANN

Það þarf ekki nema skvettu af mjólk til að undirstrika kröftugt bragð og sterk, dökkristuð einkenni Ristretto ásamt því að kalla fram svolítinn jurtakeim.


CAPPUCCINO

Dökkristuð einkenni þessa kaffis mýkjast svo úr verður olíukennt en sætt cappuccino með lúmskum grænum kornkeim.

LATTE MACCHIATO

Þetta silkilétta og olíukennda latte macchiato laðar fram sætan mjólkur- og kexkeim svo útkoman er hreinn unaður. 

Hreinlæti

Ef þú pantar fyrir 12.500 kr eða meira þá borgar þú engan sendingarkostnað

Nespresso heimsending

Pantanir til afhendingar á höfuðborgarsvæðinu eru keyrðar út af Nespresso bílnum

Fáðu vöruna á morgun

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir miðnætti eru afhentar næsta virka dag

RISTRETTO

RISTRETTO

Mikil fylling og afgerandi bragð.

3.800 kr

50 stk. í boxi

box
box