ISPIRAZIONE NAPOLI

ISPIRAZIONE NAPOLI

KRÖFTUGT OG FLAUELSMJÚKT

879 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Eiginleikar

Ispirazione Napoli er sterkasta og dekksta kaffi Nespresso. Styrkleiki þess er 13 sem er hærri en allar aðrar tegund. Það sækir innblástur sinn til Napolí kaffihöfuðborgarinnar, þar sem aðferðir við ristun á kaffi eiga sér langa sögu. 

SÉRKENNI

Ispirazione Napoli er sterkum og dökkum espresso skotum hinnar suðlægu Napólíborgar til heiðurs - bæði djörf og dásamleg. Flauelsmjúkur, rjómakenndur drykkur með einstaklega sterku grunnbragði þar sem daðrað er við ljúfan beiskleika í eftirbragðinu 

UPPRUNI

Ispirazione Napoli er búið til sem blanda af Robusta-baunum frá Úganda með smávegis af Arabica-baunum. Við völdum af kostgæfni kaffibaunir sem gætu þolað þá miklu ristun sem þessi blanda krefst. Bragðmiklar tegundir sem kölluðu fram djarfan en jafnframt ljúfan ilminn, bragðið og áferðina, sem endurspegla rótgróna hefð og ævagamla sögu kaffis í Napólí. 

RISTUN

Það þarf virkilega kunnáttu til að rista kaffi á sama hátt og gert er í Napólí. Þegar kaffiristun er komin á þetta stig getur eitt augnablik skilið á milli dásamlegra, vel ristaðra kaffibauna og brunarústa. Þess vegna var byrjað með Robusta-baunir sem eru sérlega þéttar og olíuríkar og því má rista þær lengur áður en þær brenna við. Fínmölun á síðan sinn þátt í því að ná fram einstaklega sterku grunnbragði og dásamlegum beiskum keim sem helst í eftirbragðinu

Styrkleiki

13

Bollastærð

Beiskja

5

Sýrustig

1

Ristun

5

Fylling

5

Ilmprófíll

Kraftmikið

FYRIR ÞÁ SEM VILJA MJÓLK ÚT Í KAFFIÐ


SKVETTA AF MJÓLK

Lengdu ánægjuna af klassískum espresso með því að bæta við skvettu af mjólk.

CAPPUCCINO

Bættu flóaðri mjólk við espresso, toppaðu með froðu og njóttu bragðsins til fulls.

LATTE MACCHIATO

Leyndar dýptir espresso koma í ljós. Helltu vel af flóaðri mjólk, kórónaðu með þéttri froðu og njóttu aðeins lengur.


Við sendum kaffið heim

Ef þú pantar fyrir 10.000 kr. eða meira greiðir þú engan sendingarkostnað.

Endurvinnsla

Við tökum á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu um allt land.

Fáðu pöntunina í kvöld

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11 eru afhentar samdægurs milli kl. 17 og 22.

ISPIRAZIONE NAPOLI

ISPIRAZIONE NAPOLI

KRÖFTUGT OG FLAUELSMJÚKT

879 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Nespresso

Klúbburinn

Nespresso klúbbmeðlimir eru fyrstir að vita af nýjum vörum, og þá sérstaklega sértilboðum og sértegundum kaffi, sem koma í sölu í litlu magni og aðeins í ákveðinn tíma.