ISPIRAZIONE GENOVA LIVANTO

ISPIRAZIONE GENOVA LIVANTO

GOTT JAFNVÆGI OG FYLLING

769 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Eiginleikar

Ispirazione Genova Livanto er mjúkt og ilmandi kaffi með góðri fyllingu. Létt ristun kallar fram mjúkleika og fyllingu og viðheldur fínlegum ilmblæ. Finna má ristaðan keim af korni og sætt karamellubragð. 

SÉRKENNI

Endur fyrir löngu sneru sjófarar heim til Genúa með kaffi frá Rómönsku-Ameríku í fórum sínum. Ispirazione Genova er til heiðurs þessari mikilvægu viðskiptaborg, með fyllingu frá Rómönsku-Ameríku og meðalristuðum baunum sem kalla fram ómótstæðilegan sætan karamellukeim.  

UPPRUNI

Trútt uppruna sínum sem norður-ítalskt kaffi er Ispirazione Genova aðallega úr Arabica-baunablöndu með margslungið bragð. Byrjað var á Arabica-baunum frá Brasilíu; ljúfu og mildu kaffi. Í þennan grunn var blandað gæða Arabica-kaffibaunum, sem eru ræktaðar í mikilli hæð í Mið- og Rómönsku-Ameríku, með malt- og ávaxtakenndu bragði.

RISTUN

Kaffi er oft léttristað á norðanverðri Ítalíu. Þess vegna eru baunirnar í meðalristaðar, sem er minni ristun en viðgengst í suðurhlutanum, en er samt nógu mikil til að ná fram karamellu- og kornkeim. Þetta gefur Ispirazione Genova Livanto fyllingu og heldur jafnframt í fínlegan sýrukeiminn. 

INNIHALD OG OFNÆMISVALDAR
Inniheldur: 10 hylki af Ispirazione Genova Livanto með ristuðu og möluðu kaffi fyrir NESPRESSO kerfið. Pakkað í vernduðu umhverfi. 
Nettóþyngd: 53 g - 1.86 oz
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland

Styrkleiki

6

Bollastærð

Beiskja

3

Sýrustig

3

Ristun

3

Fylling

3

Ilmprófíll

Milt

UPPSKRIFT

HAZELNUT AFFOGATO


Innihald

Karamellu ís
Ispirazione Genova Livanto
Heslihnetur

Undirbúningur

• Settu 1 skúbb af karamellu í bolla

• Bættu 1 espresso af Ispirazione Genova Livanto í bollann

• Stráðu yfir muldum heslihnetum

NJÓTTU!Við sendum kaffið heim

Ef þú pantar fyrir 10.000 kr. eða meira greiðir þú engan sendingarkostnað.

Endurvinnsla

Við tökum á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu um allt land.

Fáðu pöntunina í kvöld

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11 eru afhentar samdægurs milli kl. 17 og 22.

ISPIRAZIONE GENOVA LIVANTO

ISPIRAZIONE GENOVA LIVANTO

GOTT JAFNVÆGI OG FYLLING

769 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Nespresso

Klúbburinn

Nespresso klúbbmeðlimir eru fyrstir að vita af nýjum vörum, og þá sérstaklega sértilboðum og sértegundum kaffi, sem koma í sölu í litlu magni og aðeins í ákveðinn tíma.